Heim

Upplýsingabæklingur
Upplýsingarbæklingur Misturkerfa inniheldur greinargóðar upplýsingar um kerfið
Íslenskar byggingar með vatnsmisturkerfi
Skoðaðu þær byggingar á Íslandi sem hafa sett um vatnsmisturkerfi frá okkur.
Sambíóin Egilshöll
Sambíóin í Egilshöll völdu vatnsmisturkerfi frá okkur.

MISTURKERFI  afgreiðir búnað fyrir vatnsmisturkerfi

Vatnsmisturkerfi eru sjálfvirk slökkvikerfi og virka á þann hátt að vatni er úðað á eldinn undir þrýstingi og umlykja eldinn sem fínt vatnsmistur. Örsmáir droparnir hafa stóran kæliflöt og við snertingu við eld breytast þeir í gufu sem eykur rúmmálið 1700 sinnum. Þannig hrindir gufan burt súrefni og kæfir eldinn. Vatnsmisturkerfi nota minna en þriðja hluta vatnsmagns hefðbundinna vatnsúðakerfa og minnka vatnsskaða verulega.

Misturkerfi hefur um áraraðið unnið náið með lagnahönnuðum og pípulagnaverktökum sem setja upp kerfin og sjá um reglubundið eftirlit.

Hafðu samband og við gefum þér tilboð í vatnsmisturkerfi.

Comments are closed.