Þjónusta

Þjónusta Misturkerfa.

• Við skoðum byggingarnar og gerum kostnaðaráætlun.
• Sjáum um hönnum vatnsþokukerfa og leggjum gögn inn hjá byggingaryfirvöldum til samþykktar.
• Afgreiðum allan búnað.
• Aðstoðum viðkomandi pípuverktaka við undirbúning verksins.
• Verkið er síðan tekið út af þriðja aðila eftir vali verkkaupa.
• Verkkaupi gerir síðan þjónustusamning við pípuverktaka um reglubundið eftirlit og viðhald.

Comments are closed.