Kostir vatnsmisturkerfa

Kostir Vatnsmisturkerfa

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þar sen vatnið nýtist á mjög skilvirkann hátt, verður vatnsnotkum kerfanna aðeins hluti þess vatnsmagns sem hefðbundin vatðnsúðakerfi þurfa.
Af þessu leiða ýmsir kostir:
• Niðurstöður prófunarstofnana sýna að vatnsþokukerfi hafa jafngóða eða betri slökkvigetu en hefðbundin vatnsúðakerfi og notka aðeins þriðjung vatnsþarfar þeirra.
• Minna vatn veldur minni vatnsskaða.
• Minni skaði veldur styttri rekstrarstöðvun.
• Grennri rör gera lagnir einfaldari og lagnatími styttist. Þetta á sérstaklega við þegar kerfi eru sett upp í eldri húsum.
• Tekur minna pláss, og er hentugra af fagurfræðilegum ástæðum.
• Vatnsinntök, sem eru til staðar hafa vanalega nóg vatn og þrýsting fyrir vatnsmisturkerfi.
• Ryðfrí rör í öllu kerfinu minnka viðhaldskostnað.
• Hágæða vara á samkeppnisfæru verði.

• Vatnsþokukerfin eru lögð í ryðfríu stáli með ryðfríum tengjum. Gæði efnisins minnkar viðhaldskostnað og ryðfría stálið er framleitt til að duga líftíma byggingarinnar. Við afgreiðum sjálfvirk slökkvikerfi fyrir íbúðir, hjúkrunarheimili, skóla, sjúkrahús, hótel, bílageymslur, barnaheimili, skrifstofu og iðnaðarhúsnæði, friðaðar byggingar, og byggingar notaðar fyrir menningarstarfsemi.

Comments are closed.