Hvernig virkar kerfið?

HVERNIG VIRKAR VATNSMISTURKERFI ?

Áhrif vatnsmisturs við að slökkva eld er í meginatriðum sem hér segir:

Samsafn örsmárra vatnsdropa stækkar snertiflöt vatnsins, tekur upp orku frá eldinum og lækkar hitann verulega. Droparnir liggja þétt saman og mynda vegg, sem endurkastar hitanum frá varmageislun eldsins og minnkar þannig hættuna á endurtendrun.
Smáu droparnir næst brunasvæðinu breytast í gufu, sem þenst út, þannig að einn líter af vatni breytist í 1700 hluta af gufu. Gufan hrindir frá sér súrefni og kæfir eldinn.

Comments are closed.